Visithorga.is

  Jónasarlaug á Þelamörk er frábær áningarstaður fyrir fjölskylduna Sundlaugin er alltaf 33-35 gráðu heit.Annar heiti

Sundlaugin Þelamörk

 

Jónasarlaug á Þelamörk er frábær áningarstaður fyrir fjölskylduna

Sundlaugin er alltaf 33-35 gráðu heit.
Annar heiti potturinn er 38-40 gráðu heitur og hinn er 40-42 gráðu heitur.
Vaðlaugin er 37-39 gráðu heit.
Lendingarlaug rennibrautar er 36-38 gráðu heit.
Vatnsgufubaðið er 44-46 gráðu heitt.

OPIÐ ALLT ÁRIÐ
Sími 460 1780

 
 

Íþróttatímar í sal til leigu
Barnaafmæli í sundlaug og sal eru mjög vinsæl
leitaðu upplýsinga

Á veturna (20. ágúst - 31. maí) er opið sem hér segir:    
Föstudaga   kl. 17:00-20:00 
Laugardaga   kl. 11:00-18:00 
Sunnudaga   kl. 11:00-22:30 
Mánudaga - fimmtudaga  kl. 17:00-22:30
   
Á sumrin:
 
 Sunnudaga - fimmtudaga  kl. 11-22
 Föstudaga - laugardaga  kl. 11-20
   
   
Aðgangseyrir í sundlaugina:  
Kr. 975 fyrir fullorðna (16-66 ára)   
Kr. 250 fyrir  börn (6-15 ára)  
Kr. 250 fyrir ellilífeyrisþega (67 ára og eldri) og öryrkja   
Kr 5.250 fyrir 10 miða kort fullorðinna  
Kr. 2.000 fyrir 10 miða kort barna   
Kr. 2.000 fyrir 10 miða kort ellilífeyrisþega og öryrkja   
Kr. 37.500 fyrir árskort fullorðinna   
Kr. 22.000 fyrir 6 mánaða kort fullorðinna   
Kr. 18.750 fyrir árskort barna   
Kr. 11.250 fyrir 6 mánaða kort barna   
Kr. 18.750 fyrir árskort ellilífeyrisþega og öryrkja   
Kr. 11.250 fyrir 6 mánaða kort ellilífeyrisþega og öryrkja   
Kr. 600 leiga sundfata   
Kr. 600 leiga handklæðis   
    
Leiga fyrir afmæli (2 klst.):   
Kr. 14.000 fyrir 25 gesti eða færri í íþróttasal og sal uppi   
Kr. 16.000 fyrir 26 gesti eða fleiri í íþróttasal og sal uppi   
    
Tímar í sal:   
Kr. 7.000 fyrir 1 klst. í langtímaleigu    
Kr. 9.500 fyrir 1 klst. stakan tíma   
    
    
 næsta síða   

Um vefinnTilgangur vefsins er að kynna þá þjónustu sem er í boði á Hörgársvæðinu.
Flokkun á þjónustunni efst á vefnum auðveldar leitina að réttu þjónustunni.

Svæði

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf