Visithorga.is

Visit Hörgársveit

Leikfélag Hörgdćla

Leikfélag Hörgdćla
Stađsetning
Melar
Sími
4615474
Vefsíđa
www.horga.is/page/leikfelag/
Upplýsingar

Leikfélag Hörgdćla var stofnađ áriđ 1997. Saga leiklistar í Hörgárdal er ţó mun lengri. Bindindisfélagiđ Vakandi og leikdeild Ungmennafélags Skriđuhrepps höfđu stađiđ fyrir leiksýningum allt frá 1928. Löngum var sá háttur hafđur á ađ setja upp revýur samdar af heimamönnum annađ áriđ og viđameiri leikrit hitt áriđ. Undanfarin ár hafa ţó veriđ sett upp metnađarfull leikrit flest árin.

Ađ jafnađi fara sýningar fram í félagsheimilinu Melum í Hörgárdal, lítiđ en hlýlegt hús sem var byggt áriđ 1934 og tekur rúmlega 100 manns í sćti.

Nánar um leikfélagiđ

Um vefinnTilgangur vefsins er að kynna þá þjónustu sem er í boði á Hörgársvæðinu.
Flokkun á þjónustunni efst á vefnum auðveldar leitina að réttu þjónustunni.

Svćđi

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf